15.08.2017 08:09

Gulltoppur, farinn að hallast við bryggju á Akranesi

Samkvæmt 200 mílum Morgunblaðsins var vart við að farþegarbáturinn Gulltoppur væri farin að hallast nokkuð við bryggju á Akranesi í morgun. Var því dælt úr honum, en báturinn liggur á Akranesi og er að bíða eftir að komast þar í slipp.

 

           7820. Gulltoppur, á Akranesi , leki kom að honum í morgun og var dælt úr honum © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 12. ágúst 2017