30.06.2017 16:38

Freyja RE 38, svífur yfir Æðruleysið á leið til Noregs, í dag

Ólafur Óskar Jónsson :,,Ég var staddur inni í Snarfarahöfn í dag og sá þá stóran krana koma og var hann kominn að hífa Freyju RE-38 á flutningapall sem síðan fer til Noregs en þangað er víst búið að selja bátinn, þarna er Freyjan að svífa yfir Æðruleysið" .

 

      2814. Freyja RE 38, svífur yfir Æðruleysið (5990) í Snarfarahöfn í dag, á leið til Noregs © mynd Ólafur Óskar Jónsson, 30. júní 2017