24.05.2017 16:54

Finnbjörn ÍS 68: Breytingum lokið - fyrir og eftir myndir

Hér sjáum við tvær myndir af Finnbirni ÍS 68, önnur er tekin í dag þegar hann kom úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur og hin sýnir bátinn fyrir breytingarnar - fleiri  myndir síðar í dag

 

    1636. Finnbjörn ÍS 68, í Bolungarvík © mynd MarineTraffic, elli Björn

 

        1636. Finnbjörn ÍS 68, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 24. maí 2017