29.03.2017 12:13

Siggi afi HU 122 og Pétur afi SH 374, í Ólafsvík - nú í endurbyggingu í Skipavík

Samkvæmt fréttum frá Stykkishólmi er verið að lagfæra Pétur afa SH 374 og verður hann gerður að hvalaskoðunarskipi

 

    2716. Siggi afi HU 122 og 1470. Pétur afi SH 374, í Ólafsvík - nú í endurbyggingu í Skipavík og verður hvalaskoðunarskip © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009