21.09.2016 21:16

Agla ÁR 79 komin aftur í sjó eftir viðgerð hjá Sólplasti

Eftir að Jón & Margeir lauk við að fara með Tjúllu GK 29 að Sólplasti í Sandgerði tók við annað verkefni sem tengdist einnig Sólplasti. Það var viðgerðin á Flöbsunum sem losnuðu á nýjum Gáska frá Mótun, á dögunum og kom það einnig í hlut Jóns & Margeirs og hífa bátinn í sjóinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

         2871. Agla ÁR 79, sjósett af Jóni & Margeir, eftir viðgerð hjá Sólplasti

                               © myndir Emil Páll, í dag, 21. sept. 2016