19.09.2016 21:00

Hafbjörg, Ingibjörg, Sveinbjörn Sveinsson, Bjarni Ólafsson AK 70, Hafdís o.fl. í Norðfjarðarflóa

Síðasta laugardag fór fram landsæfing sjóbjörgunarsveita í Norðfjarðarflóa. Við það tækifæri tók Bjarni Guðmundsson fjöldamynda og birti ég nú hluta þeirra, þ.e. myndir af björgunarbátum og fiskiskipi sem notað var við æfinguna.

Þar sem nöfn koma ekki undir hverja mynd, birti ég hér nöfn viðkomandi skipa. Þau voru 2629. Hafbjörg, 2638. Ingibjörg, 2679. Sveinbjörn Sveinsson, Bjarni Ólafsson AK 70 og Hafdís. Að auki voru margir smærri bátar sem komu við sögu en ég veit ekki nöfn á.

Ljósmyndarinn var Bjarni Guðmundsson.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

           Frá Landsæfingu sjóbjörgunarsveita í Norðfjarðarflóa, 17. sept. sl.

Myndirnar sem ég birti eru af björgunarskipunum 2629. Hafbjörgu, 2638. Ingibjörgu,

2679. Sveinbirni Sveinssyni, 7750. Hafdísi og fjölda smábáta. Síðan kom þarn

2909. Bjarni Ólafsson AK 70 við sögu © myndir Bjarni Guðmundsson.