18.09.2016 19:39

Siggi Bessa SF 97, kominn til heimahafnar

Þessi tvö skjáskot tók ég fyrir nokkrum mínútum af vefmyndavél Hornarfjarðarhafnar er Siggi Bessa SF 97 var að koma til Hornarfjarðar nú kvöld:

 

 

       2739. Siggi Bessi SF 97, kemur til heimahafnar á Hornarfirði núna kl. 19. 37 og 19.38

              © Skjáskot af vef Hornarfjarðarhafnar, 18. sept. 2016