14.09.2016 10:24

Guðlaugur SH 62 ex Ebba KE 28, utan á Ingibjörgu SH 174, á Rifi

Eins og ég sagði frá fyrir fáum dögum, eru nöfn þessara tveggja báta tengd eigendum þeirra. Þ.e. þeir bera nöfn foreldra eiginkonunnar og þar með tengdaforeldra eiginmannsins og frúin tók þessa mynd.

 

         2238. Guðlaugur SH 62 ex Ebba KE 28, utan á 2615. Ingibjörgu SH 174, á Rifi © mynd Björg Guðlaugsdóttir, 2016