24.08.2016 20:50

Fjölvi, í Sandgerði í gær, vegna holræsalagnar frá Keflavíkurflugvelli til sjávar

Í gær kom til Sandgerðis köfunarbáturinn Fjölvi, vegna verkefnis sem fram fer á Stafnesi, eða milli Básenda og Þórshafnar, sem eru gamlir útgerðarstaðir. Verkefni þetta er lagning holræsis frá Keflavíkurflugvelli og út í sjó.

Myndirnar sýna bátinn við bryggju í Sandgerðishöfn og eins þegar þeir tóku á móti hjálparbáti.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

     2196. Fjölvi, í Sandgerðishöfn í gær © myndir Emil Páll, 23. ágúst 2016