16.07.2016 21:07

Flott þýsk tvíbytna, í Keflavík - 3 myndir

Þessi flotta tvíbytna kom í kvöld til Keflavíkur, frá Grænlandi. Tvíbytna þessi sem er þýsk er 16 metra löng og 8 metra breið.

 

 


 


   Syjonatan, sem var að koma frá Grænlandi, í

Keflavíkurhöfn á níunda tímanum í kvöld © myndir

                    Emil Páll, 16. júlí 2016