31.08.2014 20:40

Eldislausnir koma fyrir ljósum í kvíar Arnarlax. Um 90 þúsund seiðum sleppt og fleytt í Papey

Gunnlaugur Hólm Torfason: Eldislausnir unnu við það í gær að koma fyrir ljósum í kvíum Arnarlax og var fyrsta ferðin í þær farin í gærkvöldi. Um 90 þúsund seiði voru sett í kvína og gekk allt mjög vel.

Sendi líka myndir af því þegar að við vorum að fleyta í Papeyna en hún siglir með seiðin frá Gileyri í Tálknafirði yfir að Haganesi í Arnarfirði og tekur siglingin um 4 klst.


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 

 

 
 


 


 


 


                © myndir og texti: Gunnlaugur Hólm Torfason, 30. ágúst 2014