18.07.2014 20:45
Guðborg NS 136, sjósett eftir viðgerð hjá Sólplasti- eftir að hafa siglt á Bergið við Helguvík
Ekki tók það Kristján Nielsen, hjá Sólplasti marga daga að gera við tjónið sem varð á Guðborgu NS 136, er báturinn sigldi á bergið við Helguvík í vikunni. Lauk viðgerð í dag og var báturinn sjósettur strax að því loknu.


Stefnið orðið gott að nýju

2138. Guðborg NS 136, á leið út frá Sólplasti í dag

Jón & Margeir lagðir af stað með bátinn til sjávar

Ekið eftir Strandgötu, í Sandgerði

Komnir niður á hafnargarðinn



2138. Guðborg NS 136, sjósett eftir viðgerð hjá Sólplasti, í dag © myndir Emil Páll, 18. júlí 2014


Stefnið orðið gott að nýju

2138. Guðborg NS 136, á leið út frá Sólplasti í dag

Jón & Margeir lagðir af stað með bátinn til sjávar

Ekið eftir Strandgötu, í Sandgerði

Komnir niður á hafnargarðinn



2138. Guðborg NS 136, sjósett eftir viðgerð hjá Sólplasti, í dag © myndir Emil Páll, 18. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli