10.07.2014 20:21

Grímsnes GK 555, í Njarðvík, í gær

Þessi hefur verið á rækjuveiðum síðan í vor, fyrst við Snæfellsnesið og síðan fyrir norðurlandi, en nú er hann kominn til heimahafnar og sá í gær að trollið var komið upp á bryggju.


             89. Grímsnes GK 555, í Njarðvíkurhöfn í gærmorgun © mynd Emil Páll, 9. júlí 2014

 

AF FACEBOOK:

Emil Páll Jónsson Var að frétta það að Grímsnesið var skipta af rækjutrolli, yfir á makríltroll.

Magnús Þorvaldsson Þessi gefur ekki eftir. Sigldi honum nýjum frá Flekkefjord og heim 1963. svo eftir 2 eða 3 vikur til Cuxhaven með fisk. Þá var ég 21. árs.