03.04.2014 21:00

Beta 1 - fyrrum íslensk ættað verksmiðjuskip

Fyrirtækið Katla Seafood, sem var dótturfyrirtæki Samherja, átti nokkur verksmiðjuskip sem það gerði út niður í löndum, eins og það er kallað, þangað til á síðasta ári að fyrirtækið var selt. Eitt þessara skipa er Beta 1 og birti ég nú myndir af því, en þær eru allar teknar í Las Palmas á Kanaríeyjum.


              Beta 1, í Las Palmas © mynd shipspotting, davidship, 23. okt. 2013
                    Beta 1, í Las Palmas © myndir shipspotting, Pataæavaca, 9. nóv. 2012