31.03.2014 18:50

Straumsvíkurskipin, Mainland og Francisa, mætast á Faxaflóa

Mynd þessa tók ég af MarineTraffic. kl. 8. 30. sl. sunnudag, en þar mættust skipin. Að vísu varð ég að stækka myndina nokkuð þannig að bilið milli skipanna virðist vera meira en það var í raun. Ekki það að þau hafi verið hættulega nálægt hvort öðru, heldur bara mættust eðlilega. Birti ég þetta frekar sem skemmtilegt atvik, en eitthvað annað.


             Mainland að koma frá Straumsvík og Francisca
 á leið þangað, kl. 8. 30. sl. sunnudag
© mynd Emil Páll,
                  af MarineTraffic, 30. mars 2014