03.03.2014 17:18

Strekkingur HF 30, í Sandgerði

Hér með lýkur syrpunni af bátunum sem lönduðu á klukkutíma í Sandgerði í fyrrakvöld. Í næstu færslu birti ég yfirlitsmynd af bátum sem voru í dag á veiðum á veiðisvæðinu, í dag, en veiðisvæðið í fyrradag var á sama stað.


 

           2650. Stekkingur HF 30, í Sandgerði, í fyrradag © myndir Emil Páll, 1. mars 2014