03.03.2014 22:33

Sægrímur GK, farinn áleiðis í Hólminn

Nú fyrir stundu fór Sægrímur GK, frá Njarðvík áleiðis til Stykkishólms þar sem honum verður breytt fyrir Arnarlax á Bíldudal. Eins og áður hefur verið sagt verður yfirbyggingin fjarlægð og gerðar ýmsar aðrar breytingar svo hann hennti fyrir fiskeldið.


           2101. Sægrímur GK 552 (525)  í Njarðvík © mynd Emil Páll, 21. feb. 2014

 

AF FACEBOOK:

 
Þorgrímur Ómar Tavsen: Þá er þessi góði bátur farinn og þó ég geti ekki verið um borð í þessari siglingu þá var ég í símasambandi með upplýsingar um búnað og kram.
 
Þorgrímur Ómar Tavsen Var í morgum á heimaslóðum og tók þá upp stríðni sem ekki var alltaf vinsæl hjá okkur Reyni en var núna örugglega til að votta virðingu sína og heilsa gömlum félaga