31.01.2014 12:45

Þór HF seldur til Rússlands, kvótinn til Síldarvinnslunnar og Gjögurs, en úthafsheimildir til ÚA

Gengið hefur verið frá sölu á togaranum Þór HF 4, til Rússlands og kvótinn fer til Síldarvinnslunnar og Gjögurs og úthafsheimildir fara til Útgerðarfélags Akureyrar.                           2549. Þór HF 4, í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 3. júní 2013

 

 AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Slæmt mál. En þó bót í máli að kvótinn fer í Fjarðarbyggð og á Grenivík. Vel geymdur þar.