31.12.2013 10:45

Bergþór Hávarðarson og Grétar Mar Jónsson


           Bergþór heitinn Hávarðarson, hér vélstjóri á Dúu RE 400 © mynd Emil Páll, í júní 2009


            Grétar Mar Jónsson, hér skipstjóri og eigandi Njarðar KÓ 7, sem hann var nýkominn með til Keflavíkur og þar fékk báturinn nafnið Salka GK 79 © mynd Emil Páll, í okt 2009

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Góður kall Beggi heitinn Hárvarðs blessuð sé minnig um góðan skólafélaga úr Stýrimannaskólanum