18.10.2013 09:00

Sægrímur GK 552 ex 525, færður til innan hafnar - syrpa

Þessar myndir tók ég í gær er verið var að færa Sægrím GK til, innan Njarðvíkurhafnar. Þó á bátnum standi GK 525, hefur hann verið skráður GK 552, þar sem Tjaldanes fékk númerið GK 525


            2101. Sægrímur GK 552 ex GK 525, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 17. okt. 2013