18.10.2013 06:12

Enn einn klúðursdagurinn hjá 123.is

Í gærkvöldi varð bilun hjá 123.is varðandi það að taka inn nýjar myndir - þrátt fyrir það að þeir hafi fengið ábendingu kl. 22 um bilunina, hefur enn ekkert verið gert og því koma engar myndir inn meðan svo er.