11.09.2013 23:19

Straumsvík í dag: Einn að fara, annar að koma

Hér koma myndir er sýna þegar Francisca er að fara frá Straumsvík og Ubc Toronto að koma.
                                            Francisca að fara frá Straumsvík í dag


                                     Ubc Toronto, að koma til Straumsvíkur í dag


                      Hafnsögubáturinn 370. Þróttur © myndir Tryggvi, 11. sept. 2013