13.05.2013 16:34

Mannbjörg er Krummi brann út af Arnarstapa

Í hádeginu varð bátur alelda út af Arnarstapa og bjargaðist eini skipverjinn um borð í nærstaddan bát og þaðað yfir þyrlu landhelgisgæslunnar. En samkvæmt síðustu fréttum hefur eldurinn verið slökktur, en þó er talið að báturinn muni sökkvar.


               6651. Krummi KÓ 38, alelda út af Arnarstapa © mynd af vef Landhelgisgæslunnar


                             6651. Krummi KÓ 38 © mynd af vef Fiskifrétta