13.05.2013 13:10

Bát reynslusiglt á Eyjafirði - og öðrum á Fáskrúðsfirði - nánar í kvöld

Þessir bátar koma fyrir síðar í dag, eða í kvöld en þeir eiga það sameiginlegt að vera í reynslusiglingu, þegar myndirnar voru teknar, Annar er nýr og var reynslusiglt á Eyjafirði en hinn er með nýjan vélbúnað og var reynslusiglt á Fáskrúðsfirði


                                         © mynd Þorgeir Baldursson


                                    © mynd Sverrir Garðarsson

                      - meira af þeim báðum í kvöld, hér á síðunni -