10.05.2013 15:49

2 fyrir 1 - langt kominn

Fyrir nokkru birti ég myndir og sagði frá kappróðrabáti sem Sólplast er að breyta í tvo báta. Í dag er verkið langt komið, þ,e, sá hluti sem Sólplast á að framkvæma og hér birti ég þrjár myndir af bátunum eins og þeir líta út í dag.


                  Tveir fyrir einn, hjá Sólplasti í dag © myndir Emil Páll, 10. maí 2013