30.04.2013 23:00

Dísa GK 136, rúmlega 20 ára gamall plastbátur og enn í rekstri

Hér kemur einn af eldri plastbátunum sem enn er í gangi, en þessi var smíðaður í  hjá Fossplasti í Hveragerði árið 1990. Skuttlengdur 1999 og hefur borið eftirtalin nöfn Róbert RE. Selvík KE, Múkki SU, Monica GK og núverandi nafn Dísa GK 136.
                      2110. Dísa GK 136, kemur inn til Sandgerðis í dag © myndir Emil Páll, 30. apríl 2013

Smíðaður í  hjá Fossplasti í Hveragerði árið 1990. Skuttlengdur 1999 og er ennþá til.

Nöfn Róbert RE 140. Selvík KE 35 , Múkki SU, Monica GK136  og núverandi nafn Dísa GK 136.