10.04.2013 23:01

Auðunn og erlent varðskip á Stakksfirði

Tilefni þessara myndatöku man ég ekki en þarna er á ferðinni erlent varðskip á Stakksfirði og hafnsögubáturinn Auðunn eitthvað að snúast í kring um það og að lokum er ein mynd af krökkum sem eru að koma frá borði og virðast fulltrúar Rauðakrossins á Suðurnesjum vera viðstaddir.
                                                        ©    myndir Emil Páll