31.03.2013 21:45

Sóley KE 15

Fyrir nokkrum árum vissi ég að báturinn var ennþá til á Orkneyjum og bar þá síðasta nafnið sem hann hafði hérlendis, þ.e. Aron. Að vísu var hann ekki skráður með það nafn, vegna þess að í raun var búið að dæma bátinn úr leik, er menn vildu fá hann skráðan að nýju sem Aron og sem vinnubátur, en fengu ekki. Fóru leikar því þannig að honum var siglt út þar sem þarlendir aðilar höfðu keypt bátinn og notuðu hann sem vinnubát.


 


                 1217. Sóley KE 15, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll