31.03.2013 19:45

Ægir Óskarsson GK 89


             1215. Ægir Óskarsson GK 89, á leið út úr Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, á 8. áratug síðustu aldar

Stórviðgerð 1971 og þá var hann dekkaður og skráður sem fiskiskip. Hann sökk skammt undan Svínalækjatanga á Langanesi 28. sept. 1978 og áhöfnin 2 menn bjargaðist fyrst yfir í gúmíbát og síðan bjargaði áhöfn Langaness ÞH 231 þeim.

Nöfn: Faxaborg GK 89 og Ægir Óskarsson GK 89