28.02.2013 15:12

Meira af Litla Nebba SU 29

Frá því að hafist var handa við að lengja og breikka að hluta bátinn Litla Nebba SU 29 hjá Sólplasti, Sandgerði, hef ég fylgst með og birt myndir. Hér kemur 4. útgáfa, en þar er botninn nánast kominn.

 


                 6560. Litli Nebbi SU 29, hjá Sólplasti í morgun © myndir Emil Páll, 28. feb. 2013