28.02.2013 15:37

Birta SH 707 úti á miðunum - í kvöld verður hann einn af fimm skipum í syrpu

Á tólfta tímanum í kvöld birti ég syrpu sem ég tók frá Vatnsnesi í Keflavík í dag og sýnir þegar bátarnir Keilir SI 145, Birta SH 707 og Grímsnes BA 555 voru að koma inn, en auk þeirra voru á svæðinu varðskipið Þór og Sævar KE 5. Snýst syrpan um samspil þessara báta og skipa í dag. En hér kemur mynd sem Þorgrímur Ómar Tavsen, tók úti á miðunum í dag á símann sinn af Birtu SH.


              1927. Birta SH 707, í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 28. feb. 2013