31.01.2013 16:53

Adrar ex Bömmelbas

Svafar Gestsson: Þá er loksins komið nýtt nafn á fyrrum Bömmelbas og skráning í Belize. Verkið mjakast áfram hjá pólverjunum og öll verk hjá þeim til fyrirmyndar og unnin af fagmensku.


                

                  Adrar ex Bömmelbas © myndir Svafar Gestsson, í dag 31. jan. 2013

AF Facebook:

 •  
  Svafar Gestsson Í upphafi hét þetta skip Leinibjörn þá Havglans síðan Bømmelbas og nú í dag Adrar en það mun vera nafn á fjalli í Morocco.
 •  
  Emil Páll Jónsson Takk fyrir þetta, set það inn þegar kerfið kemst í lag að nýju, það er búið að vera tómt vesen með að koma inn færslum
  •  
   Svafar Gestsson Ekki í fyrsta skipti og örugglega ekki það síðasta:)
    
  •  
   Emil Páll Jónsson Nei, Svafar Gestsson, þetta er orðið algjört vesen.