23.01.2013 19:36

Svafar og Baldur merkja Adrar

Í dag unnu íslendingarnir Baldur Sigurgeirsson og Svafar Gestsson að því að merkja skip það sem þeir fara senn á til framandi landa og áður hefur verið sagt frá hér. Þar sem enn hafa ekki borist myndir af skipinu með nýja nafninu birti ég myndir af skipinu með tveimur nöfnum sem það bar áður, en veit að það verður ekki langur tími þar til þeir félagar senda myndir af skipinu undir nýja nafninu.


              Bömmelbas, nú Adrar með heimahöfn í Belize ex Havglans © mynd MarineTraffic, Kent Bandholm Hansen, 1. des. 2012


                     Havglans H-1-ÖN, síðar Bömmelbas og nú Adrar © mynd MarineTraffic, Björnern Hansen, 1. mars 2010