23.01.2013 16:26

Áhöfnin á Póseidon og pólfarinn

 

Áhöfnin á Poseidon tók vel á móti Vilborgu í gærkvöldi. Þeir eru við störf í Punta Arenas og hafa hvatt hana áfram s.l. vikur með góðum kveðjum. Þeir buðu Vilborgu um borð í skipið og svo í mat, ekki nóg með það heldur lögðu þeir til rausnarlegt framlag inn í Lífssporssöfnunina. Færir Líf þeim bestu þakkir fyrir