31.12.2012 11:00

Mickey Smith, eitt sinn íslenskur

Hér sjáum við flutningaskip sem gert var út frá Íslandi í nokkur ár undir nafniu Norðri og var þá með heimahöfn á Flateyri. Þá er farmurinn sem það hefur skipað upp á efstu myndinni, kunnuglegur fyrir það sem algent var hér áður fyrr, trúlega söltuð síld í tunnum.


               Mickey Smits ex ex 1306. Norðri, í þýskri höfn © mynd shipspotting, hansdegraaf


             Mickey Smith ex 1306, Norðri, frá Flateyri © mynd shipspotting, hansdegraaf