16.12.2012 18:00

Siggi Þorsteins og Haukur gerðir klárið fyrir ferðina í pottinn


              236. Haukur EA 76 og 11. Siggi Þorsteins ÍS 123, við bryggju í Njarðvík, þar sem verið var að gera þá klára fyrir ferðina yfir hafið í pottinn


            Unnið að því að gera Hauk klárann, en það var Siggi Þorsteins sem dró hann út þar sem þeir fóru báðir í pottinn © myndir Emil Páll, 2008

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Var það Maggi Dan heitinn sem fór með þá yfir hafið?