11.12.2012 18:19

Litli Nebbi SU 29 - í endurbætur hjá Sólplasti

Sigurbrandur Jakobsson skrapp fyrir mig  í hádeginu yfir í skemmu á Djúpavogi og tók þessar myndir af 6560. Lilla Nebba SU 29.
Þeir stefna á að leggja í hann á morgun með bátinn á vagni, en förinni er heitið til Sólplasts í Sandgerði.

Telur Sigurbrandur að vagninn sem notaður verður sem ég held að sé undan Orra SU 260. Búið er  að taka vélina úr Litla Nebba.
enda á að setja í hann 230 ha Yanmar sem er árg 2003 og kemur úr 7272 Stíganda SF.

 

 

 

 

 
                 6560. Litli Nebbi SU 29, á Djúpavogi í dag © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 11. des. 2012