02.12.2012 13:05

Siggi Þórðar til Húsavíkur í morgun

 Rétt fyrir 11 í morgun kom til hafnar í Húsavík mótorbáturinn Siggi Þórðar sem ætti að vera húsvíkingum vel kunnugur þar sem þetta er gamla Fanney ÞH. Báturinn er í eigu Sölkusiglingar og verður gerður út sem hvalaskoðunarbátur héðan frá Húsavík. Það voru þeir félagar Óðinn Sig og Arnar Sig sem silgdu þessum fallega báti til heimahafnar

              1445. Siggi Þórðar GK 197, kemur til Húsavíkur í morgun © mynd og texti fyrir ofan mynd, Svafar Gestsson, 2. des. 2012