02.12.2012 18:00

Jón Páll Jakobsson, skipstjóri og ljósmyndari um borð í Andra BA 101


                  Jón Páll Jakobsson, skipstjóri á 1951. Andra BA 101 um borð í bátnum ( já og ljósmyndarinn) © mynd í eigu Jóns Páls frá nóv. 2012

Af Facebook:

  • Jón Páll Ásgeirsson Það eru greinilega fleirri sjóarar og ljósmyndarar með þessu nafni en ég, flott !!!

    Emil Páll Jónsson Já Jón Páll, ég hef birt myndir efir þennan nafna þinn á Bildudal nú í meira en eitt ár, en hann rær ýmist þaðan eða frá Noregi, þar sem hann stundar einnig sjósókna á milli.
  •