31.10.2012 15:11

Fiskleysi hrekur Faxaflóabátanna

Mikið fiskleysi hefur verið að undanförnu hjá netabátum í Faxaflóa og eru dæmi um að bátum hafi því ýmist verið lagt í smátíma, settir í slipp, eða farið með þá eitthvað annað. Sem dæmi þá hefur Sægrímur GK, nú róið á net frá Bíldudal að undanförnu

               2101. Sægrímur GK 525, sem nú er gerður út á net frá Bíldudal sökum fiskleysis í Faxaflóa © mynd Emil Páll, 19. nóv. 2011