30.10.2012 18:00

Sprenging í Grindavík

Eins og margir vita hafa staðið yfir dýpkunarframkvæmdir í Grindavíkurhöfn og eru miklar sprenginga sem fara því þar fram og hér sjáum við smá myndasyrpu sem Elías Ingimarsson, tók fyrr í þessum mánuði af sprengingu inni í höfninni.

 

 

               Sprenging í Grindavíkurhöfn © myndir Elías Ingimarsson, í okt 2012