30.09.2012 19:35

Ótrúleg en satt. Myndir úr myndavél sem lenti í stórbruna

Þegar stórbruninn varð hjá Sólplasti í Sandgerði í mars 2009, var á brunasvæðinu einnota myndavél sem þau í Sólplasti höfðu tekin á nokkrar myndir af því sem þá var um að vera. Mun ég annað kvöld birta þessar myndir, sem eru ótrúlega skarpar þrátt fyrir brunann, en um er að ræða 12 myndir. Hér sýni ég eitt sýnishornið, en hafa ber í huga að vegna hitans eru myndirnar sumar hverjar nokkuð muskulegar, sem er kannski ekki svo mikið miðað við aðstæður. - Meira annað kvöld -


               2481. Bárður SH 81, hífður af dráttarvagni sem kom með bátinn til breytinga hjá Sólplasti og einnig sést 1887. Bresi AK 101, sem síðar varð Máni II AK 7 © myndir úr safni Sólplasts, frá 25. mars 2009