31.07.2012 17:00

Hafdís Helga NK 50

Fyrir þó nokkrum árum síðan sökk þessi bátur í Neskaupstað og var þá Sigurður Stefánsson, kafari í Köfunarþjónustu Sigurðar ehf., dive4u.is fenginn til að ná bátnum upp sem honum tókst og birti ég hér fjórar myndir frá því, en hef áður birt fleiri myndir af þessu sama tilfelli.
             1791. Hafdís Helga NK 50 sokkin og á neðstu myndinni er báturinn aðeins kominn upp á yfirborðið © myndir af vefsíðu dive4u.is