05.07.2012 17:33

Lé Boréal, Grundarfirði í dag

Heiða Lára, Grundarfirði: Þessi kom í dag um kl 14 og siglir svo aftur um 20:30, það hefur reyndar boðað komu sína alls 4 sinnum í sumar.
Tók myndirnar þegar hann sigldi inn höfnina og lagðist að bryggju.                   Le Boréal, Grundarfirði í dag © myndir Heiða Lára 5. júlí 2012