05.07.2012 16:00

Bjargfýlingur

Þessi litli fallegi trébátur var nýlega sjósettur að nýju í Hafnarfirði, en hann mun fara næstu daga og taka þátt í Bátadögum 2012
                 Bjargfýlingur, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 4. júlí 2012