05.07.2012 19:00

Einar Örn við stjórvölinn á Bourbon Front                   Hér sjáum við Einar Örn Einarsson við stjórnvölinn á Bourbon Front, en annars hafði hann þetta að segja um myndina:  Það þarf að hafa sig allan við að bakka inn rennuna inn í slússuna, grynningar á bæði borð og straumar. Lóðsinn einbeittur að fylgjast með Olympic Princess sem er þarna á undan okkur inn © mynd tekin 27. júní 2012