05.07.2012 12:08

Freyja KE 100 í nýrri heimahöfn

Eins og hér sagði frá hér fyrir  nokkru hefur Freyja KE 100 verið seld til Hafnarfjarðar og þar tók ég mynd af henni í gær.


             2581. Freyja KE 100, í nýrri heimahöfn, Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 4. júlí 2012