31.05.2012 19:00

Garri GK 60 og dýpkunarprammi, í Grindavík í morgun

Hér koma þrjár myndir til viðbótar sem ég tók í Grindavík í morgun. Ein þeirra sýnir Garra GK 60 en hinar tvær dýpkunarprammann sem þar er kominn.
   

             2612. Garri GK 60 og dýpkunarpramminn, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2012