05.05.2012 09:06

Fernanda strandað út af Suðurgarðinum í Sandgerði

Fernanda, 1500 tonna skip strandaði í morgun út af Suðurgarðinum í Sandgerði og er að flæða undan því þó ekki sé komin háfjara ennþá. Björgunarskip er á staðnum, en myndir koma fljótlega í hús, Birti ég þó mynd af skipinu eins og það af MarineTraffic


                             Fernanda © mynd MarineTraffic, Bogdan Kocemba