25.04.2012 19:30

Skrúður seldur til Reykjavíkur

Frá Bjarna Guðmundssyni, Neskaupstað: Sæll núna kl 17,00 sé ég á AIS að 1919 Skrúður Nk er að sigla suður með Gerpirnum og er sennilega á leið til Reykjavíkur en þangað hefur hann verið seldur fyrirtækinu sem á Eldingu kv Bjarni G


        1919. Skrúður, Neskaupstað 1. mars sl. en eins og fram kemur fyrir ofan myndina er hann nú á leið til nýrrar heimahafnar © mynd Bjarni G., 1. mars 2012